10 fæðutegundir sem hjálpar húðinni RSS10 Beautytips sem nýtast öllum

10 beautytips!  1. Tannbursta varirnar Fáðu silkimjúkar varir með því að skrúbba varirnar með tannbursta! Sjúklega einfalt og virkar. Varirnar verða vel undirbúnar, mjúkar og lausar við dauðar húðfrumur.  2. Augabrúnagel á baby-hárin  Notaðu augabrúnagel til að hafa stjórn á litlu baby hárunum á höfðinu. Ótrúlega þæginleg lausn ef þú ert til dæmis með hátt tagl og þessi litlu hár eru út um allt.  3. Varaliturinn á kinnarnar líka Það kemur ótrúlega vel út að setja smá af varalitnum sem þú ert með á vörunum, á kinnarnar líka (svo lengi sem þú ert ekki með ótrúlega dökkan lit á vörunum). Það gefur fersklegan blæ og gefur fallegt heildarlúkk.  4. Sápa sem augabrúnagel Sápubrúnir er trend sem hefur verið í gangi...

Continue readingJólin nálgast - Fáðu hugmyndir af fallegum förðunum og gjöfum

Nú er heldur betur farið að styttast í jólin og að því tilefni langar okkur að gefa ykkur nokkrar hugmyndir af fallegum hátíðarförðunum og gjafapökkunum okkar  Förðunarlúkk 1  Skref 1: Byrjaðu á því að bera milligráan augnskugga úr Make-up Atelier pallettunni (Smokey Variation) á allt augnlokið  Skref 2: Því næst skaltu nota dökkgráan úr pallettunni til að skyggja í enda augnlokanna  Skref 3: Blandaðu saman ljósgráum og hvítum og settu í miðjuna og í augnkrókana  Skref 4: Berðu Luxe Lash maskarann frá Face Stockholm á efri og neðri augnhár Skref 5: Endaðu á því að festa Phobe augnhárin frá Red Cherry á    Förðunarlúkk 2  Skref 1: Berðu Make-up Atelier Pen eyelinerinn á alveg upp við augnhárin og mótaðu hann í "cat eyes"   Skref...

Continue reading