Black Friday! -25% af öllu (líka gjafapökkunum)


Það er komið að því! Black Friday er gengið í garð... að því tilefni ætlum við að bjóða upp á 25% afslátt af öllum okkar vörum, einnig jólapökkunum okkar. Það er ekkert betra en að klára gjafirnar snemma og nota desember mánuð í rólegheitunum.. njóta þess að setjast niður, fá sér kaffi og drekka í sig jólasstemninguna. Okkur langar sýna ykkur gjafapakkana okkar sem eru fullkomnir undir tréið! 

Allt fyrir grunninn: 


Gjafapakkinn inniheldur T-zone gel farðagrunn frá Make-up Atelier, léttan hyljara frá Make-up Atelier sem er fullkominn undir augu eða hvar sem er á andlit og æðislega ljómann frá Face Stockholm sem hentar vel á kinnbein eða undir augu. Verð fyrir 5990, nú --> 4492

Face Stockholm lipkit 

Gjafapakkinn inniheldur æðislegan varalit ásamt blýanti í stíl frá Face Stockholm.  Verð fyrir 3990, nú --> 2992

Kremuð augu

Gjafapakkinn inniheldur hinn gullfallega kremaugnskugga frá Face Stockholm í litnum Mohair, ásamt Trace augnhárunum frá Red Cherry og Hope varalitnum frá Face Stockholm.  Verð fyrir 4990, nú --> 3743

Allt fyrir augun 

Gjafapakkinn inniheldur allt sem þarf til að skapa fallega og dramantíska augnförðun. Trace augnhár frá Red Cherry, svartan blýant frá Face Stockholm, ásamt Luxe lash maskaranum frá Face Stockholm.  Verð fyrir 4990, nú --> 3742

Allt fyrir varirnar 

Gjafapakkinn inniheldur þrjá klassíska varaliti frá Face Stockholm í litunum Dream, Sand og Hope.  Verð fyrir 6990, nú --> 5243

Skoðaðu úrvalið!