2019 RSSNýtt ár - ferskt upphaf - Make-up trendin 2019

Árið 2019 er gegnið í garð sem þýðir að við erum byrjuð á nýrri blaðsíðu. Það er alltaf jafn góð tilfinning að byrja nýja árið og setja sér ný markmið og svo framvegis. Annað sem er líka ótrúlega skemmtilegt pæla í og skoða eru tískustraumarnir fyrir árið. Hér má sjá nokka punkta fyrir 2019 varðandi förðunin: Förðunin tónuð niður Nú er loksins komið að því að förðunin verður tónuð örlítið niður. Burt með "heavy make-up" og inn með létta förðun. Minna um skyggingar, meira um náttúrulegri augnhár og minni þekja.   Grafískur eyeliner  Grafískur eyeliner af allskonar tagi verður vinsæll á þessu ári  Vængaður eyeliner Vængjaður eyeliner heldur áfram að vera vinsæll  Glossuð áferð Glossuð augu, gloassaðar varir og glossuð húð!...

Continue reading