7 vörur í ferðalagið innanlands + hugmyndir af viðburðum RSS8 vörur í ferðalagið innanlands + hugmyndir af viðburðum 💦

Næstu helgi rennur upp ein af stærstu ferðahelgum ársins. Útilegur, útihátíðir og fleira skemmtilegt er framundan. Gott er að vera vel skipulagður og taka ekki of mikið af dóti með sér. Ef þið eruð að fara ferðast innanlands mælum við með hlýjum fötum, regnfötum og regnhlíf, og hér eru nokkrar förðunarvörur sem við mælum með að taka í ferðalagið:  1. Góða snyrtibuddu Þessi glæra snyrtibudda er algjör snilld þar sem hún gerir þér kleift að sjá allar vörurnar þínar í einu. Sjúklega þægilegt á ferðalögum.  2. Farða Nauðsynlegt er að hafa með sér góðan farða. Við mælum með Fluid farðanum frá Make-up Atelier. Farðinn er léttur og gefur miðlungs þekju sem hægt er að byggja upp og framkalla fulla þekju. Hann er...

Continue reading