Night out farðanir RSS5 sjúklegar "night out" augnfarðanir

Falleg augnförðun gerir svo ótrúlega mikið og er svo skemmtileg tilbreyting þegar við erum að fara eitthvað fínt. Okkur langar að sýna ykkur hugmyndir af 5 sjúklega fallegum augnförðunum sem eru svo einfaldar í framkvæmd.  1. Brúnt smoky og augnhár    Brúnt smoky og augnhár er eitthvað sem fer öllum vel og passar alltaf. Veldu þér brúnan lit úr pallettunni og berðu á augun bæði á augnlokið og undir. Passaðu bara að mýkja öll skil. Við mælum með að Smoky Brown pallettunni frá Make-up Atelier í þetta lúkk og Trace augnhárunum við    2. Pop of colour  Berðu náttúrulegan lit á augnlokið og taktu svo áberandi lit að eigin vali og berðu undir augu. Það gerir ótrúlega mikið að hafa...

Continue reading