4 tímalaus natural glam lúkk
Okkur langar til að sýna ykkur 4 lúkk sem eru sjúklega flott allt árið um kring og hentar vel bæði dagsdaglega og þegar maður er að fara fínt Lúkk 1 Klassískur "cat eye" liner og brúnrauðar kinnar Þessi eyeliner er einstaklega góður til að búa til fallega línu meðfram augunum. Eyelinerinn er mótaður eins og tússpenni og því einstaklega auðvelt að draga hann og hafa stjórn á honum. Það kemur sjúklega vel út að setja brúnrauðan kinnalit með. Verðið á eyelinernum er 2.490 og verð á kinnalitapallettunni er 5.290 Lúkk 2 Falleg augnhár og ljómandi húð Í þessari fallegu förðun er áherslan lögð á augnhárin og ljómandi húð. Augnhárin Phoebe passa einstaklega vel til að ná fram þessu lúkki. VIð mælum með að...