Sumartrendin 2019 RSSSumartrendin 2019

Nú er sumarið farið að láta sjá og því tími til að spá aðeins í sumartrendunum í ár. Þetta er svo skemmtilgur tími til að leika sér með mismunandi look. Það er svo ótúlega gaman að sjá hvað það er margt í gangi þessa stundin. Hvort sem þú villt vera náttúruleg, með áberandi varir eða með smoky þá er í raun allt leyfilegt!  Hér koma nokkur look sem verða áberandi í sumar..  1) "No make-up" Look & náttúrulegar augabrúnir  "no make-up" förðunin er alltaf klassísk, en hún snýst um að láta sína náttúrulegu fegurð ljóma og markmiðið er að lýta út fyrir að vera ómáluð þrátt fyrir að þú sért búin að fríska örlítið upp á þig.  2) Sólarpúður  Sólarpúðrið er mætt aftur...

Continue reading