Sumartrendin í förðun 2018 RSS4 sjúkleg sumartrend 2018

1. Mýktur eyeliner  Svartur mýktur eyeliner er ótrúlega flottur og töffaralegur. Settu eyelinerinn í vatnslínuna og ofan á augnlokin við augnhárin, taktu svo endann á eyelinernum og mýktu og gerðu línuna pínu smokey.      2 Bronsuð húð  Bronzuð húð er eitt af því sem kemur aftur og aftur í tísku á sumrin. Berðu sólarpúðrið á þá staði sem sólin myndi náttúrulega gefa andlitinu lit, þ.e. á kinnar, nef og enni.  3. Stimplaður/óreglulegur varalitur  Dúmpaðu varalitnum á varirnar og mýktu með fingrunum. Sjúklega einfalt!  4. Kremuð augu  Kremaugnskuggar í allskyns tónum koma svo sjúklega vel út, en þeir gefa augum pínu ,,wet look". Ótrúlega flott að setja bara einn lit á augnlokið, mýkja skilin og svo maskara    

Continue reading