Þjóðhátíðarförðun RSSÞjóðhátíðar/Festival förðun

Nú fer svo sannarlega að styttast í stærstu ferðahelgi ársins, verslunarmannahelgina! Hápunktur helgarinnar er klárlega Þjóðhátíð í Eyjum. Gleðin og stemmingin er engu lík og er undirbúningurinn er ekkert síðri. Við ætlum að sýna ykkur förðun sem er fullkomin í dalinn þegar við viljum vera "extra glam" 1. Byrjað var á að bera rakafarðagrunn  á allt andlitið frá Make-up Atelier  2. Næst var fluid farðinn borinn yfir. Farðinn gefur einstaklega fallega miðlungs þekju sem hægt er að byggja upp í fulla þekju.  3. Hyljarinn var svo borinn á svæði sem þurftu meiri hulu eins og undir augu, hjá nefi og höku.  4. Kinnaliturinn Sunkissed frá Face Stockholm var borinn á "eplin" á kinnunum og dreginn út 5. Endað var á að skyggja andlitið með...

Continue reading