Lagarsala - 30% afsláttur af Make-up Atelier og Face Stocholm!
Vatnshelldur farði sem helst á allan daginn, gefur matta áferð og miðlungs þekju sem hægt er að byggja upp.
Y: þýðir að farðinn er með gultóna undirtón (en Y farðarnir eru samt sem áður ekki gulir á litinn).