Mineral púðurfarði sem gefur húðinni náttúrulega þekju. Púðrið er einstaklega mjúkt og smýgur auðveldlega á húðina og gefur henni fallegan ljóma.